top of page
krilasel_001.jpg

UNGBARNALEIKSKÓLINN KRÍLASEL

Ungbarnaleikskólinn Krílasel er einnar deildar leikskóli sem rekin er af Krílasel ehf. og að mestu fjármagnaður með þjónustusamningi við Reykjavíkurborg og því fyrst og fremst hugsaður fyrir börn með lögheimili og fasta búsetu í Reykjavík. Þó er einnig tekið við börnum úr öðrum sveitarfélögum ef það eru laus pláss. Hann hóf starfsemi 7 janúar  2019 og var formlega vígður 12 janúar 2019. Stofnendur eru hjónin Susana R Gunnþórsson M.ed. í leikskólakennarafræði og deildarstjóri og Hallgrímur Þ Gunnþórsson fyrrverandi ráðgjafi MS hjá  Reykjavíkurborg. Þau höfðu lengi haft áhuga á því að opna ungbarnaleikskóla í Reykjavík til að mæta mikilli þörf í samfélaginu og fundu húsnæði í Rangárseli 8 í Seljahverfinu í Reykjavík.

Colorful Lights

                                                     Sumarleyfi 2024

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí til og með 5. ágúst. Leikskólinn opnar svo aftur eftir sumarleyfi þann 6. ágúst.

                                                                                                   
           
                                                                                     Leikskólastjóri 


 

Colorful Lights
Boy at Playground

HAFÐU SAMBAND

Símanúmer: 421 7878 gsm;8456622

Your details were sent successfully!

bottom of page