top of page
Girls Having Fun

NÁM OG LEIKUR

Leikskólinn er fyrsta skólastig barnsins og markar upphaf formlegrar menntunar einstaklings. Samkvæmt Reggio Emilía er talið mikilvægt að barnið nýti tjáningu og sköpun í námi sínu, daglegu lífi og umhverfi. Barnið er einnig hvatt til að nýta sér allar hugsanlegar tjáningarleiðir sem það getur ráðið við (Kristín Hildur Ólafsdóttir, 2005, 8-9). Áhersla er lögð á skapandi starf, myndlist,  þjálfun sjónskynjunar og frelsi barnsins til að vinna á þann hátt sem því hentar best, við sjálfstæð verkefni og uppgötvunarnám.

bottom of page