top of page
MATSEÐILL
Uppsettning matseðills er gerð í samráði við Kristmund Jónasson matreiðslumeistara og Guðrúnu Árnadóttur deildarstjóra á ungbarnadeild með áherslu á hollann mat. Ekki eru notaðar unnar kjötvörur. Matseðill hangir uppi á töflu í fataklefa og er einnig sendur til foreldra i byrjun hvers mánaðar.
bottom of page