STEFNA LEIKSKÓLANS

Ungbarnaleikskólinn Krílasel er með pláss fyrir 15-20  börn á aldrinum tólf til tuttugu og fjögurra mánaða. Leikskólinn einnar deildar og mun starfa sem ein heild þar sem og börnin hittast öll saman reglulega í útiveru, söngstund og í frjálsum leik í sameiginlega sal skólans. Unnið verður eftir einkunnarorðunum:  "Umönnum/Umhyggja – Jafnrétti og Öryggi".

Hafðu samband

Heimilisfang

Símanúmer: 421 7878 gsm:868-0446

Rangársel 8, 109 Reykjavík, Ísland

©2019 Ungbarnaleikskólinn Krílasel.